Blog Layout

19. júní 2018

Allar hugmyndirnar sem bárust í matvælasamkeppni Eims nú aðgengilegar

Alls bárust 20 hugmyndir í matvælasamkeppni Eims þar sem leitað var nýrra leiða til að nýta jarðhita við matvælaframleiðslu. Nú er hægt að skoða allar hugmyndirnar sem bárust á heimasíðu Eims.

Sigurhugmyndirnar

1. sæti- "Rearing Insects on Geothermal Energy- TULCIS – The Insect Farm to Feed the Future"- Torsten Ullrich og Christin Irma Schröder

  

2. sæti- "Ræktun á heitsjávarrækju á Hjalteyri við Eyjafjörð"- Magnús Þ. Bjarnason og Þorgerður Þorleifsdóttir

 

 "Fullnýting á íslenskri yl- og útirækt með aðstoð jarðvarma" - Jóhanna María Sigmundsdóttir og Sigmundur Hagalín Sigmundsson 

 

"Nýting náttúruafurða í Öxarfirði" - Kristín S. Gunnarsdóttir

 

Aðrar hugmyndir sem sendar voru í keppnina

"Hraunbollur - Lava Balls" - Brigitte Bjarnason

 

"Þörungarækt" - Aron Heiðar Steinsson

 

"Niðursuða, gerilsneyðing og leifturhitun mjólkurafurða" - Aron Heiðar Steinsson

 

"Tómatarækt til þurrkunar" - Aron Heiðar Steinsson

 

 

"Geothermal energy fueled insect rearing : sustainable protein" - Fionn Larkin

 

"Svartlaukur" - Lísa Hlín Óskarsdóttir

 

"Jarðorkueldavélar með sandi, leir og hveravatni" - Ólafur Ingi Reynisson

 

"Gufuheimar" - Þórður Örn Kristjánsson

 

"Ræktun humla til bjórgerðar" - Börkur Emilsson 

 

Jarðhitabakarí og súpu eldhús" - Friðrik Kristján Jakobsson

 

 

"Champignon Farm" - Michal Janusz Popiel

 

"Hið Íslenska Sjávarsoð" - Búi Vilhjálmur og Kristján Guðmundur

 

"Sjálfbær - Skóli lífsins" - Árni Bergþór Bjarnason

 

"Soðgerð" - Ólöf Kolbrún Sigurðardóttir

 

 

"Nýting jarðhita við framleiðslu á bragðefnum fyrir mjólkurvörur"- Ragnar Þór Birkisson og Birkir Þór Jónasson

 

 

"Matur er manns gaman" - Ida Marguerite Semey


Deila frétt

Fréttabréf RECET verkefnisins er komið úr
11. febrúar 2025
RECET verkefnið hefur gefið út sitt fyrsta árlega fréttabréf, þar sem fjallað er um helstu framfarir í orkuskiptum sveitarfélaga í dreifðum byggðum í Evrópu. Í þessu tölublaði er fjallað um: 🔹 Nýjustu innsýn frá vinnustofum og viðburðum 🔹 Stefnumótun og fjármögnunartækifæri 🔹 Góðar lausnir fyrir sveitarfélög í dreifðum byggðum 🔗 Lesið fréttabréfið á netinu: https://www.recetproject.eu/recetnewsletter 📥 Hlaðið niður PDF útgáfu:
Karen Mist og Ragnhildur hjá Eimi voru í för með fulltrúum frá Landsvirkjun og Bláma.
30. janúar 2025
Verkefnið í Færeyjum sýnir vel hvernig mismunandi geirar matvælaiðnaðar geta unnið saman í úrgangsmálum og verðmætasköpun. Eimur er nú þegar með áþekk verkefni innan lífgasvinnslu til skoðunar á Norðurlandi og opnaði þessi vettvangsferð augu okkar enn frekar fyrir ávinningi slíkrar starfsemi.
30. desember 2024
Viðburðaríkt ár hjá Eimi!
Share by: