Eimur er partur af verkefni sem kallast Vetni sem varaafl fyrir Akureyrarflugvelli en verkefnið gegnur út á það að taka fyrstu skrefin í að hanna varaaflsstöð fyrir Akureyrarflugvöll sem knúin er með hreinokru. Íslensk Nýorka leiðir verkefnið en fyrirtæki á borð við ISAVIA, GEORG og Íslenski orkuklasinn koma einnig að verkefninu.