Búið er að tilkynna hverjir skipa dómnefnd Hacking Norðurland 2021. Á lokadegi lausnamótsins munu þátttökuteymin kynna verkefni sín fyrir dómnefnd sem fær það krefjandi en jafnframt skemmtilega hlutverk að velja sigurvegara Hacking Norðurland 2021.
Einnig er dagskrá Hacking Norðurland 2021 komin út og má sjá hana hér fyrir neðan.
Dómnefnd Hacking Norðurland 2021 skipa: