Blog Layout

29. ágúst 2022

Vefstofa EIMS og GEORG - Uppfærð frétt með upptöku

Eimur og GEORG, stóðu fyrir vefstofu undir heitinu "Empowering rural innovation by crowdfunding geothermal projects" þann 14. september sl. sem hluta af Crowdthermal verkefninu.
 
Hlutverk Eims í verkefninu var að þróa hugmynd um samfélagsgróðurhús á Húsavík sem væri tæk til hópfjármögnunar. Þessi vefstofa/ráðstefna tengist mjög þeim þemum sem koma upp í starfi Eims um nýsköpun á landsbyggðinni, og hvernig stuðla má að henni, og þemum Crowdthermal verkefnisins sem hefur lagt mikla áherslu á samfélagslega þætti og fjármögnunarleiðir fyrir jarðhitatengd verkefni.

Dagskrá vefstofu:

Introduction of the CROWDTHERMAL Project
Isabel Fernandez, CROWDTHERMAL coordinator 

Social Session – Moderated by Amel Barich, GEORG Geothermal Research Cluster

  • Social Acceptance and SLO in Geothermal Energy.
    Jan Hildebrand, IZES Environmental Psychology & Amel Barich, GEORG Geothermal Research Cluster
  • Stakeholder Engagement during the Development of Theistareykir Geothermal Power Plant.
    Sigurður Óli Gudmundsson, Landsvirkjun National Power Company of Iceland
  • CROWDTHERMAL Icelandic Case Study
    Ottó Elíasson, Eimur cluster, utilising geothermal resources and fostering innovation in Northern Iceland

Financial Session – Moderated by Ronald Kleveraan, CFH – Crowdfundinghub

  • The Role of the National Energy Fund in Geothermal Development
    Ragnar Ásmundsson, Orkustofnun National Energy Authority
  • Investor´s perspective: The Importance of ESG
    Marta Hermannsdóttir, Eyrir Venture Management
  • Crowdfunding in geothermal energy
    Ronald Kleveraan, CrowdfundingHub
  • Do crowdfunded cookies taste different?
    Arnar Sigurðsson, East of Moon

Pallborðsumræður

Hér  má horfa á upptöku af vefstofu.




Deila frétt

Fréttabréf RECET verkefnisins er komið úr
11. febrúar 2025
RECET verkefnið hefur gefið út sitt fyrsta árlega fréttabréf, þar sem fjallað er um helstu framfarir í orkuskiptum sveitarfélaga í dreifðum byggðum í Evrópu. Í þessu tölublaði er fjallað um: 🔹 Nýjustu innsýn frá vinnustofum og viðburðum 🔹 Stefnumótun og fjármögnunartækifæri 🔹 Góðar lausnir fyrir sveitarfélög í dreifðum byggðum 🔗 Lesið fréttabréfið á netinu: https://www.recetproject.eu/recetnewsletter 📥 Hlaðið niður PDF útgáfu:
Karen Mist og Ragnhildur hjá Eimi voru í för með fulltrúum frá Landsvirkjun og Bláma.
30. janúar 2025
Verkefnið í Færeyjum sýnir vel hvernig mismunandi geirar matvælaiðnaðar geta unnið saman í úrgangsmálum og verðmætasköpun. Eimur er nú þegar með áþekk verkefni innan lífgasvinnslu til skoðunar á Norðurlandi og opnaði þessi vettvangsferð augu okkar enn frekar fyrir ávinningi slíkrar starfsemi.
30. desember 2024
Viðburðaríkt ár hjá Eimi!
Share by: