Þann 15. apríl næstkomandi stendur Eimur ásamt Nýsköpun í Norðri , Hacking Hekla , SSNE og SSNV fyrir vefstofu undir yfirskriftinni Matur-orka-vatn: Leiðin að sjálfbærni .
Vefstofan hefst klukkan 14:00 og verður í opnu streymi svo allir geti fylgst með. Vefstofan er opnunarviðburður lausnamótsins Hacking Norðurland þar sem unnið er með sjálfbæra nýtingu auðlinda á Norðurlandi með tilliti til matar, vatns og orku.
Streymi á viðburðinn má finna á facebook síðu Eims sem og inn á facebook síðu viðburðarins Hugsaðu stórt, hugsaðu grænt
Fylgið viðburðinum á Facebook!
Dagskrá vefstofunnar: