Blog Layout

4. júní 2021

Fyrirlestrar frá lausnamótinu Hacking Norðurland 2021

Lausnamótið Hacking Norðurland fór fram dagana 15. - 18. apríl 2021. Í tengslum við lausnamótið voru áhugaverðir fyrirlestrar til þess að veita þátttakendum innblástur og gefa betri sýn í frumkvöðlaheiminn.

Helstu fyrirlestra lausnamótsins má finna hér að neðan

  • Fyrirlestur 1
      • i)  Áskoranir, hugmyndir og verkefni - Nýsköpunarferlið.  Svava Björk, meðstjórnandi Hacking Hekla og stofnandi RATA, fjallar um upplegg lausnamótsins og fer einnig yfir það hvernig nýsköpunarferlið gengur fyrir sig.
      • ii)  Græn og gróskumikil framtíð.  Ragnheiður Þórarinsdóttir, Rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, fjallar um það starf sem skólinn stendur fyrir.
      • iii)  Tækifæri í samhengi.  Sveinn Margerisson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps og verkefnastjóri Nýsköpunar í norðri, fjallar um tækifærin sem eru á svæðinu.
  • Fyrirlestur 2
    • i) Guðmundur Haukur Sigurðarson, framkvæmdastjóri Vistorku, fjallar um innleiðingu lausna og starfsemi Vistorku
    • ii) Arnar Sigurðsson, stofnandi Austan Mána og Hugmyndaþorps, ræðir sköpunarkraftinn sem býr í samfélögum

  • Fyrirlestur 3
    • i) James McDaniel, sigurvegari Hacking Suðurland 2020, ræðir verkefnið sitt og hvernig lausnamótið hjálpaði honum að vinna með hugmyndina sína
    • ii) Ingvi Hrannar Ómarsson, frumkvöðull og kennari í Skagafirði, fer yfir þar starf sem hann stendur fyrir

  • Fyrirlestur 4
    • Kynningar teymanna fyrir dómnefnd

  • Fyrirlestur 5
    • i) Silja hjá SSNE og Kolfinna hjá SSNV fara yfir þann stuðning sem er í boði fyrir frumkvöðla á Norðurlandi
    • ii) Dómnefnd kynnir sigurvegara lausnamótsins Hacking Norðurland 2021


Deila frétt

Fréttabréf RECET verkefnisins er komið úr
11. febrúar 2025
RECET verkefnið hefur gefið út sitt fyrsta árlega fréttabréf, þar sem fjallað er um helstu framfarir í orkuskiptum sveitarfélaga í dreifðum byggðum í Evrópu. Í þessu tölublaði er fjallað um: 🔹 Nýjustu innsýn frá vinnustofum og viðburðum 🔹 Stefnumótun og fjármögnunartækifæri 🔹 Góðar lausnir fyrir sveitarfélög í dreifðum byggðum 🔗 Lesið fréttabréfið á netinu: https://www.recetproject.eu/recetnewsletter 📥 Hlaðið niður PDF útgáfu:
Karen Mist og Ragnhildur hjá Eimi voru í för með fulltrúum frá Landsvirkjun og Bláma.
30. janúar 2025
Verkefnið í Færeyjum sýnir vel hvernig mismunandi geirar matvælaiðnaðar geta unnið saman í úrgangsmálum og verðmætasköpun. Eimur er nú þegar með áþekk verkefni innan lífgasvinnslu til skoðunar á Norðurlandi og opnaði þessi vettvangsferð augu okkar enn frekar fyrir ávinningi slíkrar starfsemi.
30. desember 2024
Viðburðaríkt ár hjá Eimi!
Share by: