Lausnamótið Hacking Norðurland fór fram dagana 15. - 18. apríl 2021. Í tengslum við lausnamótið voru áhugaverðir fyrirlestrar til þess að veita þátttakendum innblástur og gefa betri sýn í frumkvöðlaheiminn.
Helstu fyrirlestra lausnamótsins má finna hér að neðan