Stjórn EIMS leitar að drífandi og jákvæðum leiðtoga til að leiða samstarfsverkefnið EIM til ársloka 2026. Leitað er að framúrskarandi einstaklingi með brennandi áhuga á sjálfbærnimiðaðri verðmætasköpun og græna hagkerfinu til að þróa og fylgja eftir markmiðum EIMS. Starfsstöð
framkvæmdastjóra getur verið á Akureyri eða Húsavík.
EIMUR er samstarfsverkefni sem snýr að bættri nýtingu orkuauðlinda og aukinni grænni nýsköpun á Norðurlandi eystra. Að verkefninu standa Landsvirkjun, Norðurorka, Orkuveita Húsavíkur, SSNE og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið.
Markmið samstarfsins
Umsóknarfrestur er til og með 5. september nk.
Með umsókn skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi.
Nánari
upplýsingar
veitir Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is