Eimur í samstarfið við SSNE & SSNV standa að vikulegum fræðsluerindum öll þriðjudagshádegi fram til 21. mars fyrir frumkvöðla og öll þau sem eru forvitin um nýsköpunarheiminn.
Þann 14. mars verður svo boðið til hittings í raunheimum, en staður og stund verða auglýst síðar.