Heimir Örn Árnason, bæjarfulltrúi á Akureyri setti viðburðinn
Kristín Helga Schiöth, framkvæmdastjóri Líforkuvers ehf. sagði gestum frá verkefninu og því sem framundan er.
Um 40 manns sóttu viðburðinn sem fram fór í Hofi, þriðjudaginn 6. ágúst sl.
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra fór með ávarp og opnaði formlega vefsvæðið www.liforka.is
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri og Albertína Fr. Elíasdóttir, framkvæmdastjóri SSNE.
Teymi Líforkuvers ehf. Katla Eiríksdóttir, Kristín Helga Schiöth, Karen Mist Kristjánsdóttir og Kolfinna María Níelsdóttir.